NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Styttan

Styttan af Nonna stendur við Aðalstræti 54 sem er jafnan kallað Zontahús.
Nína Sæmundsson gerði styttuna árið 1957 og stóð hún um tíma í gamla Borgarbókarsafninu. Konur í Zontaklúbbi Akureyrar komust á snoðir um tilvist styttunnar og hófu leit að henni og kölluðu eftir aðstoð almennings. Birtust margar blaðagreinar á árunum 1970 -80 og að lokum bar leitin árangur. Styttan fannst innpökkuð á Korpúlfsstöðum. Zontaklúbburinn fékk styttuna að gjöf og ákvað að steypa hana í brons og setja hana upp á Akureyri. Hófst söfnun og lögðu margir verkefninu lið. Styttan var send til Þýskalands og var að lokum vígð árið 1994 með viðhöfn.

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf