NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Nýjustu fréttir

 • Sumarið er komið í Nonnahús.  Í tilefni 100 ára kosningarréttarafmælis kvenna er þar sýning um Sigríði móður Nonna, Meiriháttar Siggu eins og hún var kölluð í Kanada.
  Opið alla daga 10-17.

  Nonni's house is one of the oldest houses in Akureyri and keeps the extraordinary story of Jón Sveinsson Nonni who left the shores of Akureyri as a boy and became a jesuite priest and a writer known around the worl.

  Open daily from 10-17 in summer.

   

  kristinng1_640 


 • 10702087_599170466876753_5145760016112804276_n

 • Margt um manninn í Nonnahúsi


  Það var notalegt í Nonnahúsi þegar fæðingardags Nonna var minnst síðastliðinn laugardag.  Gestir nutu að hlusta á upplestur úr Nonnabókum og ævisögu Nonna innan um líkön (Nonnahús og Nonnastytta)  unnin af nemendum Hlíðarskóla á Akureyri, safngripi og kertaljós. Það voru hátt í 50 manns sem komu þennan ljúfa dag. Takk fyrir komuna.

 • Hlíðarskóli lánar nemendaverk í Nonnahús


  Í tilefni afmælisdags Nonna ákvað Hlíðarskóli að lána Nonnahúsi nemendaverk til sýnis. Nemendur þar hafa verið að kynnast Nonna. Gert líkan af Nonnahúsi og líkan af Nonnastyttunni. Þessi verk þeirra má sjá í notalegri stund í Nonnahúsi á morgun, laugardaginn 16. nóvember kl 14-16.

Framsetning efnis

 • A-
 • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf